Þjónusta við rétthafa

dada Aðild að STEFi er ókeypis og jafnframt sú þjónusta sem starfsfólk samtakanna veitir einstökum rétthöfum. Nánar

Fréttir

Fræðslukvöld ÚTÓN og STEF 15. okt. 2015

STEF og ÚTÓN halda sameiginlega ráðstefnu þann 15. október kl. 14-17 í Norræna húsinu, þar sem markmiðið verður að skoða tekjumódel tónlistarveita og hvernig tónlistarmenn geta fengið sem mest út úr þessum veitum. 

Rafrænar skilagreinar til meðlima

Það er okkur ánægja að bjóða meðlimum STEFs að nálgast skilagreinar sínar nú rafrænt á netinu. Frá og með haustinu eru skilagreinar úthlutana aðgengilegar í gegnum „Mínar síður“ á vef okkar www.stef.is/minar-sidur

Fréttasafn


Þjónusta við viðskiptavini

boom Ef þú notar tónlist til einhvers annars en að hlusta á hana heima hjá þér eða í bílnum er mjög líklegt að þú teljist viðskiptavinur. Nánar

Útlit síðu:

Þetta vefsvæði byggir á Eplica