Þjónusta við rétthafa

dada Aðild að STEFi er ókeypis og jafnframt sú þjónusta sem starfsfólk samtakanna veitir einstökum rétthöfum. Nánar

Fréttir

Viltu koma tónlistinni þinni á framfæri erlendis?

Þá eru vinnustofur STEFs og ÚTÓN rétti staðurinn til að læra meira um hvernig tónlistarforleggjarar (publishers) og tónlistarráðgjafar (music supervisors) starfa. 

Íslensku tónlistarverðlaunin 2014

Á heimasíðu Íslensku tónlistarverðlaunanna er hafin skráning til þátttöku í Íslensku tónlistarverðlaununum vegna verka ársins 2014.

Fréttasafn


Þjónusta við viðskiptavini

boom Ef þú notar tónlist til einhvers annars en að hlusta á hana heima hjá þér eða í bílnum er mjög líklegt að þú teljist viðskiptavinur. Nánar

Útlit síðu: