Þjónusta við rétthafa

dada Aðild að STEFi er ókeypis og jafnframt sú þjónusta sem starfsfólk samtakanna veitir einstökum rétthöfum. Nánar

Fréttir

TÓNSMÍÐAKEPPNI um nýtt tónverk í minningu tónskáldsins Emils Thoroddsen

Styrktarsjóður Emils Thoroddsen efnir til TÓNSMÍÐAKEPPNI í minningu tónskáldsins Emils Thoroddsen f. 16. júní 1898 d. 7. júlí 1944

Samsett hljóðsetningarleyfi

STEF og SFH fyrir hönd flytjenda og hljómplötuframleiðenda veita í einu lagi leyfi til tiltekinnar og takmarkaðrar hljóðsetningar myndefnis svo og opinbers flutnings þess.  Með samsettu leyfi er ferli leyfisveitinga einfaldað til muna til hagsbóta fyrir framleiðendur myndefnis.

Fréttasafn


Þjónusta við viðskiptavini

boom Ef þú notar tónlist til einhvers annars en að hlusta á hana heima hjá þér eða í bílnum er mjög líklegt að þú teljist viðskiptavinur. Nánar

Útlit síðu: